03/02/2017

Hvað eiga lyng, þari, rækja og rekaviður sameiginlegt?

Jú, ásamt fleiri einkennum svæðisins eru þessi náttúrufyrirbæri tákngerð í svæðismarki (e. regional brand) sem nú er í vinnslu fyrir Dalabyggð, Reykhólahrepp og Strandabyggð. Markinu er ætlað að stuðla að samræmdri...

23/11/2016

Ungu fólki frá Dalabyggð, Reykhólahreppi og Strandabyggð var boðið til síðdegisstundar með ráðgjöfum hjá Alta í Reykjavík þann 17. nóvember sl. Tilgangur fundarins var að ræða tengsl unga fólksins við heimahagana og sýn þeirra á framtíð svæðisins. Markmiðið var að fá f...

31/10/2016

Svæðisskipulagsnefnd fyrir landsvæði Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar býður ungu fólki frá sveitarfélögunum, sem býr í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eða er statt á þeim slóðum nú í nóvember, að eiga stund með skipulagsráðgjöfum hjá Alta, til að ræða framtí...

14/09/2016

Þann 6. september sl. komu rúmlega 30 manns úr Dalabyggð, Reykhólahreppi og Strandabyggð saman í gamla Kaupfélaginu í Króksfjarðarnesi til að ræða þróun heimahaganna. Þetta var annar opni súpufundurinn sem haldinn er í tengslum við svæðisskipulagsvinnu sveitarfélaganna...

30/08/2016

Þriðjudaginn 6. september nk. verður haldinn opinn fundur í Kaupfélaginu í Króksfjarðarnesi þar sem íbúum Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar gefst tækifæri til að kynna sér vinnu við svæðisskipulagsáætlun fyrir sveitarfélögin og leggja sitt af mörkum við mót...

29/06/2016

Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum, en þær segja til um hlutverk nefndarinnar og starfshætti. Reglurnar má nálgast með því að smella hér.

07/06/2016

Á þriðja fundi sínum, þann 1. júní sl., samþykkti svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar lýsingu skipulagsverkefnis fyrir sveitarfélögin. Lýsingin er unnin samkvæmt ákvæði 23. gr. skipulagslaga.  Í verkefnislýsingunni, sem má nálgast...

18/04/2016

 Kæru íbúar Strandabyggðar, Reykhólahrepps og Dalabyggðar!

 

Nefnd um gerð svæðisskipulags fyrir sveitarfélögin þarf á aðstoð ykkar að halda. Nefndin hefur það hlutverk að móta stefnu um þróun svæðisins til framtíðar. Sú stefna þarf að eiga  fótfestu í ykkar reynslu og s...

12/04/2016

2. fundur svæðisskipulagsnefndar var haldinn í Tjarnarlundi, Saurbæ, í Dalabyggð þann 4. apríl sl.  Þar var Ingibjörg Emilsdóttir valinn formaður nefndarinnar og Karl Kristjánsson varaformaður og var einhugur um það val. Ráðgjafar frá Alta fóru yfir drög að verkefnislý...

23/02/2016

 

 

 

Fyrsti fundur svæðisskipulagsnefndar var haldinn í Leifsbúð í Búðardal þann 23. febrúar 2016. Þar var farið yfir verkáætlun, umsókn í Skipulagssjóð og starfsreglur svæðisskipulagsnefndar. Fulltrúum sveitarstjórna og valinna nefnda var boðið að sitja síðari hluta fun...

Please reload

Vakin er athygli á

Njótum hlunninda! Gildistaka svæðisskipulags.

June 25, 2018

1/7
Please reload

Nýjar fréttir

October 24, 2017

March 28, 2017

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Leit eftir merkjum
Please reload

  • Facebook Basic Square