{"items":["5fda71403a0fc3001700fbc1","5fda714091415100174b704e","5fda714091415100174b7049","5fda714091415100174b704a","5fda714091415100174b704b","5fda714091415100174b7046","5fda714091415100174b7047"],"styles":{"galleryType":"Strips","groupSize":1,"showArrows":true,"cubeImages":true,"cubeType":"fill","cubeRatio":"100%/100%","isVertical":false,"gallerySize":30,"collageDensity":0.8,"groupTypes":"1","oneRow":true,"imageMargin":0,"galleryMargin":0,"scatter":0,"rotatingScatter":"","chooseBestGroup":true,"smartCrop":false,"hasThumbnails":false,"enableScroll":true,"isGrid":false,"isSlider":false,"isColumns":false,"isSlideshow":true,"cropOnlyFill":false,"fixedColumns":1,"enableInfiniteScroll":true,"isRTL":false,"minItemSize":120,"rotatingGroupTypes":"","rotatingCropRatios":"","columnWidths":"","gallerySliderImageRatio":1.7777777777777777,"numberOfImagesPerRow":3,"numberOfImagesPerCol":1,"groupsPerStrip":0,"borderRadius":0,"boxShadow":0,"gridStyle":0,"mobilePanorama":false,"placeGroupsLtr":false,"viewMode":"preview","thumbnailSpacings":4,"galleryThumbnailsAlignment":"bottom","isMasonry":false,"isAutoSlideshow":false,"slideshowLoop":false,"autoSlideshowInterval":10,"bottomInfoHeight":0,"titlePlacement":"SHOW_ON_HOVER","galleryTextAlign":"center","scrollSnap":true,"itemClick":"nothing","fullscreen":true,"videoPlay":"hover","scrollAnimation":"NO_EFFECT","slideAnimation":"SCROLL","scrollDirection":1,"scrollDuration":400,"overlayAnimation":"FADE_IN","arrowsPosition":0,"arrowsSize":18,"watermarkOpacity":40,"watermarkSize":40,"useWatermark":true,"watermarkDock":{"top":"auto","left":"auto","right":0,"bottom":0,"transform":"translate3d(0,0,0)"},"loadMoreAmount":"all","defaultShowInfoExpand":1,"allowLinkExpand":true,"expandInfoPosition":0,"allowFullscreenExpand":true,"fullscreenLoop":false,"galleryAlignExpand":"left","addToCartBorderWidth":1,"addToCartButtonText":"","slideshowInfoSize":160,"playButtonForAutoSlideShow":false,"allowSlideshowCounter":false,"hoveringBehaviour":"NEVER_SHOW","thumbnailSize":120,"magicLayoutSeed":1,"imageHoverAnimation":"NO_EFFECT","imagePlacementAnimation":"NO_EFFECT","calculateTextBoxWidthMode":"PERCENT","textBoxHeight":0,"textBoxWidth":200,"textBoxWidthPercent":50,"textImageSpace":10,"textBoxBorderRadius":0,"textBoxBorderWidth":0,"loadMoreButtonText":"","loadMoreButtonBorderWidth":1,"loadMoreButtonBorderRadius":0,"imageInfoType":"ATTACHED_BACKGROUND","itemBorderWidth":0,"itemBorderRadius":0,"itemEnableShadow":false,"itemShadowBlur":20,"itemShadowDirection":135,"itemShadowSize":10,"imageLoadingMode":"BLUR","expandAnimation":"NO_EFFECT","imageQuality":90,"usmToggle":false,"usm_a":0,"usm_r":0,"usm_t":0,"videoSound":false,"videoSpeed":"1","videoLoop":true,"jsonStyleParams":"","gallerySizeType":"px","gallerySizePx":352,"allowTitle":true,"allowContextMenu":true,"textsHorizontalPadding":-30,"showVideoPlayButton":true,"galleryLayout":5,"targetItemSize":352,"selectedLayout":"5|bottom|1|fill|false|1|true","layoutsVersion":2,"selectedLayoutV2":5,"isSlideshowFont":true,"externalInfoHeight":0,"externalInfoWidth":0},"container":{"width":352,"height":358,"galleryWidth":352,"galleryHeight":198,"scrollBase":0}}
DALIR - REYKHÓLAR - STRANDIR
Svæðisskipulag
Dalabyggðar,
Reykhólahrepps
og Strandabyggðar

NÝJUSTU FRÉTTIR
Staðfest svæðisskipulag
Staðfesta svæðisskipulagsáætlun má nálgast hér og í vefsjá Skipulagsstofnunar.
Með gildistöku svæðisskipulags Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggð hafa sveitarfélögin fest í sessi sameiginlega framtíðarsýn á þróun svæðisins. Við mótun svæðisskipulagsins voru greind tækifæri sem búa í auðlindum og sérkennum svæðisins og á þeim grunni mótuð markmið í atvinnumálum, samfélagsmálum og umhverfismálum og síðan skipulagsstefna sem styður við þau. Áætluninni er ætlað að vera verkfæri sveitarfélaganna við að takast á við sameiginlegar áskoranir í byggðamálum svæðisins.

Markmiðið er að með tíð og tíma leiði starfið til
Aukinnar samvinnu sveitarfélaganna um eflingu atvinnulífs og byggðar – með því að móta sameiginlega framtíðarsýn og markmið til að vinna eftir og forgangsraða samstarfsverkefnum og verkefnum sveitarfélaganna á þeim grunni.
Sterkari sjálfsmyndar samfélaga á svæðinu og aukinnar samheldni þeirra – með því að greina tengsl íbúa við sitt svæði og draga þau fram í stefnumótuninni.
Skýrari ímyndar svæðisins og aukins aðdráttarafls gagnvart ferðamönnum, nýjum íbúum, fyrirtækjum og fjárfestum – með því að skýra sérkenni svæðisins og marka stefnu sem styrkir þau og nýtist jafnframt fyrirtækjum í ferðaþjónustu og öðrum atvinnugreinum til vöruþróunar og markaðssetningar.
Nýrra fyrirtækja, þjónustu og vöru sem byggja á sérkennum og auðlindum svæðisins – með því að draga fram, ræða og gera aðgengilegar upplýsingar um auðlegð svæðisins og tækifæri sem í henni búa.
Aukins fjármagns til svæðisbundinna verkefna og annarra verkefna sem falla að sameiginlegri langtímasýn svæðisins í svæðisskipulaginu – með því að setja einstök verkefni í stærra samhengi í tíma og rúmi.
SVÆÐISSKIPULAG
-
Er skipulagsáætlun tveggja eða fleiri sveitarfélaga þar sem sett er fram sameiginleg stefna þeirra um byggðaþróun og sameiginlega hagsmuni.
-
Skal taka til svæðis sem myndar heild í landfræðilegu, hagrænu og félagslegu tilliti.
-
Skal ná til a.m.k. tólf ára tímabils.
-
Skal byggja á markmiðum skipulagslaga og landsskipulagsstefnu.
-
Sjá nánar á vef Skipulagsstofnunar...
![]() | ![]() | ![]() |
---|
Hafa samband
Svæðisskipulag hefur tekið gildi.
Fyrirspurnum skal beina til Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar.