NJÓTUM HLUNNINDA!
Yfirlit yfir sérkenni svæðisins
Hluti svæðisskipulagsverkefnisins felst í að taka saman tiltækar upplýsingar um náttúru, landslag, sögu, mannvirki og starfsemi á svæðinu. Þannig fæst yfirsýn yfir sérkenni þess og auðlindir. Á þeim grunni verða tækifæri svæðisins greind og stefna mótuð.
Kortin sem hér eru birt eru unnin út frá eftirfarandi gagnasöfnum. Í þeim kunna að vera villur og eru ábendingar um þær vel þegnar.
-
Landupplýsingagrunnur Landmælinga Íslands - IS 50V-20141224
-
Landupplýsingagögn frá Náttúrufræðistofnun Íslands:
-
Jarðfræðikort af Íslandi. Berggrunnur, 2. útgáfa 2014
-
Jarðfræðikort af Íslandi. Höggun, 1. útgáfa 2009
-
Gróðurkort af Íslandi. Yfirlitskort, 1. útgáfa 1998
-
-
Landupplýsingagrunnur Minjastofnunar Íslands - Kortavefsjá Minjastofnunnar Íslands
-
Sagnagrunnur - Kortagrunnur yfir íslenskar sagnir
-
Landupplýsingar Landbúnaðarháskóla Íslands
-
Aðalskipulagsuppdrættir Strandabyggðar, Reykhólahrepps og Dalabyggðar
Einnig hafa verið kortlagðar upplýsingar úr bókum, skýrslum og kortum, s.s.:
-
Íslands sagan í máli og myndum, 1. útgáfa 2005
-
Göngukort Ferðamálasamtaka Vestfjarða um Vestfirði og Dali, nr. 5, 6 og 7
![]() Sveitarfélög | ![]() Gamlir hreppar |
---|---|
![]() landnam-heimild_uppf | ![]() Berglög |
![]() Jarðhiti | ![]() Gróður |
![]() Gróður og skógar | ![]() Jarðvegur |
![]() Lífríki | ![]() Landslag - fjöll og strönd |
![]() Minjar | ![]() Vatnafar |
![]() stofnkerfi_uppfært | ![]() Slitlag |
![]() Þjóðsögur | ![]() Þjóðsögur - sauðfé |
![]() Þjóðsögur - sjávarnytjar | ![]() Íslendingasögur |
![]() Atvinnulíf | ![]() Þjónusta |
![]() Ferðaþjónusta | ![]() Mannvirki |
![]() ST-Matur_heimild | ![]() Göngu og reiðleiðir |
![]() Sjokort_uppf | ![]() Vegir, áningastaðir og hringsjár |
![]() Viðkomustaðir náttúra | ![]() Viðkomustaðir mannvist |
![]() Myndatökustaðir | ![]() ASK_23.02.2016-heimild |
![]() Leidakerfi_A5_01 | ![]() Stefnukort-03-11 |

Kortavefsjár
Kortavefsjá svæðisskipulagsins
Hluti af þeim gögnum sem safnað var við svæðisskipulagsgerðina var settur fram í vefsjá.
Aðrar gagnlegar vefsjár í tengslum við skipulagsgerð má finna hér:
Gagnabanki Ferðamálastofu yfir mögulega viðkomustaði ferðafólks og helstu innviði svæða.
Kynningu á Ferðamálaþingi má nálgast hér.
Sagnagrunnurinn er kortlagður gagnagrunnur yfir sagnir úr helstu þjóðsagnasöfnum Íslands.
Kort Borgarbókasafns Reykjavíkur yfir sögusvið eða áhrifastaði skáldsagna af ýmsu tagi; „venjulegra“ skáldsagna, barnabóka og sögulegra skáldsagna. Bækurnar eru langflestar íslenskar en þó eru nokkur erlend verk inn á milli.
Grunnkort.
Vefsjá Vegagerðarinnar.
Orkuvefsjá nær til upplýsinga um staðtengjanleg gögn af Íslandi sem Orkustofnun ber ábyrgð á.