25/06/2018

Sameiginleg áætlun Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar um byggðarþróun m.t.t. landbúnaðar, sjávarnytja og ferðaþjónustu, hefur tekið gildi.  Skipulagsstofnun staðfesti svæðisskipulagsáætlunina þann 5. júní  sl. í samræmi við skipulagslög og auglýsing um gildi...

24/04/2018

Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulags Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar samþykkti þann 26. mars 2018 tillögu að svæðisskipulagi sveitarfélaganna ásamt umhverfisskýrslu, sbr. 25. gr. skipulagslaga og 9....

10/03/2018

Minnt er á að frestur til að senda inn athugasemdir eða ábendingar við svæðisskipulagstillöguna rennur út í lok mánudags 12. mars. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu, liggur frammi til sýnis á skrifstofum Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar og hjá Skip...

15/02/2018

Vakin er athygli að að kort í svæðisskipulagsstillögunni eru til skýringar með fosendu- og stefnutexta og eru ekki bindandi. Því er nauðsynlegt að skoða texta og kort í samhengi. Þetta kemur fram á nokkrum stöðum í tillöguskjalinu. Einnig er minnt á að athugasemdafrest...

25/01/2018

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar samþykkti þann 18. janúar 2018 að auglýsa tillögu að svæðisskipulagi sveitarfélaganna þriggja, skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og tilheyrandi umhverfisskýrslu, skv. 7. gr. laga um umhverfismat á...

09/01/2018

Nú líður að því að svæðisskipulagstillaga verði auglýst skv. 24. gr. skipulagslaga. Auglýsing verður birt á þessum vef, á Facebook-síðu verkefnisins, vefjum sveitarfélaganna, í dagblaði og Lögbirtingablaðinu. Hægt verður að nálgast tillöguna á vef og á skrifstofum svei...

24/10/2017

Á fundi sínum þann 23. ágúst sl. ákvað svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar að kynna svæðisskipulagstillögu ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lagagreinin kveður á um kynningu svæðisskipulagsti...

04/10/2017

 „Hér njótum við hlunninda!“ Þetta er staðhæft í tillögu að svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem birt hefur verið hér og kynnt verður í sveitarfélögunum þremur á næstunni:

  • Í Dalabúð, 10. október, kl. 20:00-21:30

  • Í Reykhólaskóla, 11....

07/07/2017

Gott lesefni í sumarfríinu!  

Drög að svæðisskipulagstillögu fyrir Dalabyggð, Reykhólahrepp og Strandabyggð liggja nú fyrir. Svæðisskipulagsnefnd ákvað á fundi sínum um miðjan júní sl. að kynna drögin óformlega á Netinu í sumar og óska eftir ábendingum frá íbúum og öðru...

28/03/2017

Í vetur hefur verið unnið áfram að því að móta svæðisskipulag Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar en þar er sjónum beint að framtíðarhagsmunum og -samstarfi sveitarfélaganna. Í svæðisskipulaginu verður sett fram sameiginleg stefna þeirra um byggðaþróun.

Í anna...

Please reload

Vakin er athygli á

Njótum hlunninda! Gildistaka svæðisskipulags.

June 25, 2018

1/7
Please reload

Nýjar fréttir

October 24, 2017

March 28, 2017

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Leit eftir merkjum
Please reload

  • Facebook Basic Square