
Kynning vinnslutillögu
Á fundi sínum þann 23. ágúst sl. ákvað svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar að kynna svæðisskipulagstillögu ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lagagreinin kveður á um kynningu svæðisskipulagstillögu á vinnslustigi áður en gengið er frá henni til formlegrar auglýsingar. Í samræmi við samþykkt svæðisskipulagsnefndar hefur tillagan verið send til fjölmargra aðila til kynningar og umsagnar og er nú birt h


„Hér njótum við hlunninda!“
„Hér njótum við hlunninda!“ Þetta er staðhæft í tillögu að svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem birt hefur verið hér og kynnt verður í sveitarfélögunum þremur á næstunni: Í Dalabúð, 10. október, kl. 20:00-21:30 Í Reykhólaskóla, 11. október, kl. 17:00-18:30 Í Félagsheimili Hólmavíkur, 12. október, kl. 17:00-18:30 Íbúar sveitarfélaganna og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta og kynna sér tillöguna.