
Auglýsing um tillögu að Svæðisskipulagi Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030
Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar samþykkti þann 18. janúar 2018 að auglýsa tillögu að svæðisskipulagi sveitarfélaganna þriggja, skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og tilheyrandi umhverfisskýrslu, skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Í svæðisskipulagstillögunni er sett fram sameiginleg framtíðarsýn sveitarfélaganna á þróun landbúnaðar, sjávarnytja og ferðaþjónustu í þeim tilgangi að styrkja atvinnulíf og byggð. Greind er

Um framgang tillögugerðar og gagnabanka með kortasjá
Nú líður að því að svæðisskipulagstillaga verði auglýst skv. 24. gr. skipulagslaga. Auglýsing verður birt á þessum vef, á Facebook-síðu verkefnisins, vefjum sveitarfélaganna, í dagblaði og Lögbirtingablaðinu. Hægt verður að nálgast tillöguna á vef og á skrifstofum sveitarfélaganna og skila inn athugasemdum við hana innan 6 vikna frá birtingu auglýsingar. Eftir kynningu vinnslutillögu á fundum í sveitarfélögunum í október 2017 fjallaði svæðisskipulagsnefnd um þær ábendingar se